Uppskrift:
1 Kókosbollupakki
1 lítri af vanillu-ís
1 peli rjómi
Ávextir: Gott er að hafa jarðaber og bláber en annars er hægt að hafa hvaða ávexti sem er.
Bráðið súkkulaði


Aðferð: Þú tekur skál frekar stóra. Maukar kókosbollurnar. Setur þær í botninn. Þeyttur rjómi yfir. Ávextirnir yfir það og bráðna súkkulaðið þar yfir. Síðan berðu það fram með ísnum, eða lætur hann á milli kókosbollana og rjómans.
Einfallt, fljótlegt, jólalegt, ódýt, flott og líka svona heiftarlega gott! ;):P Njótið…