Eru ekki einhverjir fleiri hér en ég sem elska sterkan mat og chilli pipar? ég er soldið að leita hvar er hægt að kaupa gott hráefni og er að velta fyrir mér hvort einhver viti ekki um góða staði ;)

So far hef ég fundið þessa:
* Bird eye / tælenskur chilli. Fæst í Nings sælkerabúðinni.
* Habanero (sterkasti chillipipar í heimi). Fæst frosinn í Nings búðinni.
* Hægt er að kaupa svona “bland” í öskju í Bónus sem heitir “chillies of the world”. Í því eru allskonar tegundir, scotch bonnet m.a. :D

Ég hef mikið leitað að “Banana peppers” (einhver hér sem man eftir Papa Johns pizzum? ;) ) en hvergi fundið þá :( veit einhver hvar er hægt að fá þá eða aðra gómsækta chilli ávexti?

<br><br>-
“Programming today is a race between software engineers striving to build bigger and better idiot-proof programs, and the Universe trying to produce bigger and better idiots. So far, the Universe is winning.” (Rich Cook)