Getur einhver sagt mér hvað hafragrjón eru ? Var að lesa uppskriftir á netinu og þar var ein uppskrift af hafragrauti sem innihélt hafragrjón, kanil og rúsínur, er það ekki grjónagrautur ? Sá þetta svo annars staðar líka…

Ég hélt alltaf að grjónagrautur væri grautur með hrísgrjónum og hafragrautur grautur með haframjöli…. Aldrei heyrt getið um eitthvað sem heitir hafragrjón áður…<br><br><b>Kv. catgirl</