Uppkrift af súkkulaðikúlum:
3 dl hveiti 
1 msk hveitiklíð 
1 dl sykur 
1 tsk lyftiduft
1 msk kakó
BLANDA ÖLLU SAMAN.
 
Myldu 100 g af smjörlíki við  þurrefnin.
Brjótttu 1 egg í bolla og settu 1/4 af vanillu útí ,búðu til holu í 
degið og settu eggið og vanilludropana  útí.
Hnoðaðu degið á borði og mótaðu kúlur og raðaðu þeim á 
smurða plötu.
Láttu plötuna í miðjan ofninn og bakaðu kökurnar í 10 min við 
200°C.