Cappuccino hristingur:

2. msk Súkkulaðiduft
1. dl Undanrenna
1/2 stk Banani
1,5 dl Vanillujógúrt

Munið að hrista svo mjög vel gott fólk.

-

Jarðaberjadraumur:

2. Msk súkkulaðiduft
1.dl undanrenna
1.5 dl jarðaberjasafi
1.stk Aprikosa
3. stk Ísmolar

Blanda svo mjög vel í mixara.

-

Bláberjadraumur:

2. Msk súkkulaðiduft
1.dl undanrenna
1.5 dl jarðaberjasafi
1.stk Aprikosa
3. stk Ísmolar

Ekki gleyma að hrista mjög vel.

-

Ávaxtahristingur:

250 ml flóuð fjörmjólk
2 msk Blandaðir ávextir
1/2 banani
2-4 ísmolar

Og svo hrista aftur vel.

-

Jarðaberjahristingur

100 ml Undanrenna
150 ml Vanillujógúrt
1 tsk kaffi (instant)
2 msk Jarðaberjaprótein

Hrista aftur vel.