Damon Albarn´s gefur þessa uppskrift.

Ostahvítlaukskartöflur

Fyrir 2

3 stórar kartöflur
1 laukur
1 mats olía
400 gr tómatar úr dós
1 tes paprika
1 hvítlauksgeiri marinn
½ tes kúmenfræ
salt og pipar
örlítið smjör
permasan ostur

Afhíðið kartöflurnar og skeið í sneiðar.
Saxið laukinn og steikið í olíu.
Blandið saman lauk, tómötum, kúmeni, sati og pipar.
Smyrjið ofnfast mót með smjöri og setjið eitt lag af kartöflusneiðum.
Setjið næsta lag af tómata/lauk blöndunni.
Þá er sett annað lag af kartöflum og svo annað af tómörum og koll af kolli og endað á einu lagi af kartöflum.
Setjið ostinn yfir og kryddið með papríku.

Bakið í 30 mín 180ºC

Mjög gott með sallati.