Súkkulaðikökur

2 egg
200g sykur
400g hveiti
50g smjörlíki
2tsk lyftiduft
mjólk eins og þarf
250g súkkulaði

aðferð
Sykur og egg þeytt saman. Bræðið smjörlíkið og látið út í.
Þar næst hveitið og síðan allt hitt. Bakist við 200 gráðu hita
í 10-20 mín.


Endilega smakkið og sendið álit!

Snoppulius
We're all mad here