Þetta er réttur fyrir 6…
en hér er Uppskriftin:
2 Kjúklingar.
Grænmeti(t.d. Sveppir eða brokkólí).
Rifin ostur.
Rasp.
Smjör.
Sósa.
Uppskryft af sósu:
2 dósir kjúklingasæupa frá Campells
1 bll majones
1 tsk karrí
1-2 msk sítrónu safi
Hrærið öllu í sósuna vel saman.
Kjúklingarétturinn:
Sjóðið kjúklingana og takið kjötið af beinunum.
Setjið kjúklingakjötið í smurt eldavarfst mót.
Ofan á kjúklingana Setjið þið grænmetið og síðan hellið þið sósuni
Yfir allt saman.
Þar ofaná setjið þið rifin ost,rasp og smjörklipur svona hér og þar.
Bakið í ofni um það bil 20 mínótur eða þar til rétturinn hefur fengið gallegan lit.
Gott er að bera fran sðin hrísgrjón og brauð með þessum rétti og drekka bragðmikið rauvín(ég hef ekki smakkað rauð vínið mamma sagði bara að það sé gott).
Hér er þessi gómsæti réttur sem allir verða að prufa ;) .
Elinerlonli skrifaði: