smlokan mín er einföld, tek tvær brauðsneiðar úr bónus brauðpokanum, tek ost úr svona appelsínugulum pakka sem ég man ekki hvað heytir, sker 8 stórar sneiðar, raða tvemur langsum, tvemur þversum, tvemur langsum og svo tvemur þversum. 3 mínótur í smalokugrillinu og þá er þetta draumur. Einnig getiru sett skinku ofaná ostinn og þá er þetta himnaríki og svo geturu bara stt allan mat ofaná þetta, pepperóní, laukur, steiktur laukur (virkaði ekki vel), kotasæla (hún rann útum allt),extra ost, ólivur, svona osta með svona hvítum hjúp og margt, margt fleira

Vona að þið hættið að gera misheppnaðar samlokur:)