Mér fannst vera doldið fáir drykkir hérna svo að mér langar að bæta einum við hérna. Held að það skaði engann.En ég veit ekkert um drykki en sá þennan í svona “hvernigmaðuráðablandadrykki” bók(doldið gömul samt en dugar samt örugglega).Leist vel á þennan.
Kannski hafiði heyrt um hann.
Allana er innihaldið svona:

1 1/2 mál vodka
1 mál súraldinssafi(lime)
1 teskeið flórsykur
súraldinsneiðar

Setjið ca. 5 ísmola í hristara, síðan vodka, sykur og súraldinsafa. Hristið vel og síið í kælt kokkteilglas. Skreytið með súraldinsneiðum.