* Botn
1 dl haframjöl
2 dl hveiti
100g smjörlíki
100g hvítt skyr
2 msk kalt vatn

* Grænmeti
250g spergilkál
250g blómkál
50g sveppir
1 lítil græn paprika
1 lítil rauð paprika
olia til steikingar

* Sósa
2 egg
2 1/2 dl rjómi
2 dl ost
2 dl kotasæla

1. Blandið olli sem á að fara í botninn saman og geymið í ísskáp í 30-40 mín

2. Sjóðið pergil- og blómkál í létt söltu vatni í 10 mín

3. Sneiðið sveppi og paprikur og léttsteikið í olíu

4. fletjið deigið út og setjið í vel smurt mót og raðið grænmetinu á.

5. Þeytið saman egg og rjóma. Rífið ost og blandið saman við ásamt kotasælu. Hellið yfir grænmetið

6. bakið í 180-200C í 30 mín

Verði ykkur að góðu ;)