Möndluklasar

3 eggjahvítur
175 g strásykur (sykur)
225 g möndluflögur
nokkrir möndludropar
Skreyting:
50 g brætt suðusúkkulaði

Stífþeytið eggjahvítuna og þeytið sykurinn
saman við smátt og smátt. Notið mesta hraða hrærivélarinnar .
Bætið möndludropunum og möndluflögunum út í.
Setjið deygið í litla kulur a bökunar plötu , klædda a´l pappír.
Bakið við 160c í 35 mín. Setjið klasana á grind og latið þá kólna .

Skreyting : Setjið bráðið súkkulaðin í sprautu pika úr smjör pappír,og læippið örlítið gat á endan og sprautið ofan á klasana.

þetta ætti að heppnast hjá ykkur og þetta er líka mjög fo####n gott :D