jæja ! ég fór til Danmerkur um dagin og fékk þar mega uppskrift ;)
mjög einföld og þægjileg.

1 peli rjóma
2 dósir þystilhjörtu
3 stangir að spýnat
sveppi að þinni vild
salt pipar og Oregano

1. látið þystilhjörtun lyggja í rjómanum í svona 15 mín.
2. hellið safanum úr dósunum í pott með olíu og 2 dl vatni
3. smjör steikið sveppina og setjiði þá á disk :)
4. steikið Þistihjörtun og spínatið upp úr smjöri og setjið svo soðið oná
5. berist fram með brauði og safa :)

verði ykkur að góðu