Þetta er gömul og góð uppskrift af eplaköku sem allir ættu að kannast við!

Eplakaka

(Tvöföld – einföld)
250 - 125 gr smjör
250 - 125 gr sykur
4 - 2 egg
350 - 175 gr hveiti
2 - 1 tsk lyftiduft
½ - ¼ tsk salt
safi 1 eða ½ úr appelsínum
2 - 1 epli

Aðferð: Blandið saman smjöri og sykri og hrærið vel saman. Setjið svo eggjið út í og hrærið. Blandið síðan öllu þurrefnunum saman og safanum og hrærið svo að allt sé vel ljóst og flott.
Smyrjið síðan hringlótt form með smjörlíki og setjið deigið út í, og svo ofan á niðurskorna eplabátanna. Síðan stráið þið kanilsykri yfir allt saman og inn í ofn (180°C)

Góð nýkomin úr ofninum með rjóma :P