Það er ekkert smá gaman að elda.. eða það segja flestir en aðrir hata það en ég held að það séu fleirri sem finnst það gaman en ég lenti í smá srítnu um daginn… ég er að pæla í að það var grein um daginn sem hjóðaði svo : finnst þér gaman að elda ? og mér minnir að það hafi verið ekkert smá mikið já og ekki neitt held ég nei og síðan kom enn önnur grein sem hjóðaði svona: eldar þú oft ? það kom ógeðslega mikið nei eða meira en já … ég er ekki alveg að fatta fynnst ykkur gaman að elda en eldið eiginlega aldrei ? ég hélt að það væri þannig að eitthvað sem þér finnst svo gaman reynir þú að gera eins oft og þú getur. ég nenni ekki að pæla meira í þessu þetta er bara svona spurning hvort að fólk er að ljúga á huga eða ?