Sæl. Skellti þessu í skál um daginn.

Fyrir 2-4

1 haus af káli eftir smekk (karlakál í lagi, þið vitið þetta í pokunum)
1. pakki af cherrytómötum, skornir í tvennt
1/2 agúrka sneidd
1 hálfdós af ora gulum baunum
1 vænn rauðlaukur sneiddur, ekki of smátt
i pakki sveppir
2-3 kjúklingabringur


kryddið kjúklinginn vel með kjúklingakryddi frá pottagöldrum og steikið á pönnu (helst rifflaðri). Skerið niður í hæfilega bita.
brúnið sveppina á sömu pönnu, ekki steikja of lengi.

skerið niður grænmeti og skellið saman í skál. Sveppi og kjúkling ofaná alltsaman. berið fram með nýbökuðu hvítlauksbrauði frá Jóa Fel (eða bara hagkaup!) og góðri salatdressingu.

bon appetit

obsidian