Hér er uppáhalds uppskriftin mín af Lasagne.

500 gr nautahakk
1stk hakkaða tómata í dós
1 Hunts tomatpasta (stóra)
2 tsk season all
1 tsk salt
1 msk italian sesoning (ítalskt pastakrydd frá Pottgöldrum)
1 stk kjötkrafts tening stórann

Uppstúfur.

50 gr smjörlíki
2 kúfaðar msk hveiti
mjólk
ost
1 tsk salt
2-3 msk sykur
hafið hann nokkuð þykkann. (til að uppstúfurinn kekkist ekki passið að setja littla mjólk í einu)

Steikið hakkið þurrt. setjið allt saman útí. búið til uppstúfinn bætið honum í. Gott er að setja smá hvítlauksduft (eða ferskann) saman við.
setjið í eldfast mót með lasagne blöðum. Ost ofan á…setjið í ofn um 20-30 mín við 200gr.

kveðja :O)