Ég ætla að gefa ykkur uppskrift að þrusugóðum brauðbollum svona í tilefni dagsins :o)

2 1/2 tsk þurrger
1 dl heitt vatn
1 dl mjólk
(þessu er hrært saman og látið bíða)
1 msk matarolía
1/2 tsk púðursykur
4-5 dl hveiti
1/4 tsk salt (má sleppa)

Allt hnoðað vel saman og látið hefast í A.M.K. 30 MÍN!! (mjög mikilvægt)

Penslað með eggi eða mjólk, og síðan bakaðar ljósbrúnar við
180°-200°C.
Kveðja simaskra