250 ml vatn
1 teningur kjuklingakraftur
5 msk barbq sósa (ykkar uppáhalds)
1 peli rjómi
sósuþykkni
vatnið sett í pott og hitað, teningurinn bræddur í vatninu,
barbq sósan sett úti og hituð með,
rjómanum bætt í og þykkt út með sósuþykkni.
Borin fram með grilluðu kjöti eða bara ollum kjötréttum. 
Verði ykkur að góðu.
StarCat
                
              
              
              
               
        









