1 msk olia
3 msk ferskrifinn engifer
1 rif hvítlaukur pressaður
4 vorlaukar skornir í bita
230 gr vatnakastaniur úr dós
425 gr smámais úr dós
50 gr fínskorið kínakál
125 gr baunaspírur
1 msk sojasósa
1-2 msk kínversk ostrusósa
2 tsk sesamolia

olian hitist á wokpönnu eða stórri pönnu engifer og hvítlaukur steikt létt
bætt við vatnakastaniur og babymais og steikt meira ca 30 sec
restinni bætt í og látið seiðast í smá stund eða þar til þetta er meirt sesamolian sett síðust í.

Þetta er rosalega gott fyrir þá sem kunna að meta kínverska matargerð.

Verði ykkur að góðu :)