ég er einn af þeim sem er ekki í sambandi og á mjög erfitt með að ákveða hvað skal fá sér að eta en það besta sem mér dettur í hug í þeim vanda er einfalt : Núðlubrauð!

einfalt og gott :p sjóða núðlur í pott , smyrja brauð með coktailsósu eða bara sósu sem þið viljið eða hafið í ískápnum getið bætt við áleggi t.d papriku eða skinku eða eitthverju sem þið hafið í ískápnum sem þið viljið hafa með (gott með cocktail sósu+beikonskinku+papriku), steikja egg ,svo sigtið þið vatnið úr núðlunum og setjið núðlurnar yfir brauðið/in og áleggin og setja eggin svo á brauðið/in , gott að setja aromat á eggin eða það sem ykkur hentar

3 máltíðir á sirka 800-900 kall ;p
Þegar þú ert þú þá ert þú…. þú! en ekki hann! djöfull ertu gáfaður :D