Í þess uppskrift þarf:
4 kjúklinga bringur
1 krukka af tómat pestó
1 askja af rjómaosti með sólþurrkuðum tómötum
3 DL af matreiðslurjóma.
Salt og pipar

Aðferð:
1. Stillið ofninn á 180 blástur
2. Skerið bringurnar fyrir miðju svo þið getið opnað hana (ekki í sundur)
3. Setjið rjómaostinn inn í bringurnar
4. Lokið og kryddið með salt og pipar
5. Setjið kjúklinginn í eldfast mót
6. Blandið pestóinu og matreiðslurjómanum saman og hellið yfir kjúklinginn

Svo er sett þetta í ofninn og eldað í einn klukkutíma.