Það eru allir að berjast við aukakílóin svo mér datt í hug að skella inn einni uppskrift sem er alveg meiriháttar.

250 ml undanrenna eða 1/4 líter
300 gr frosin jarðaber eða einhverjir frosnir ávextir sem fást í öllum búðum passið bara að lesa innihaldslýsingu og næringarinnihald uppá að velja einhvað með fáum kalóríum í.
smá sítrónusafi
sætuefni eftir smekk og hversu mikið kalóríuinnihald þú vilt hafa.

aðferð.
setjið undanrennuna í matvinnsluvél og setjið á hæðsta setjið ávextina útí smátt og smátt bragðbætið með sítrónusafa og sætuefni.
Berist fram strax eða setjið strax í frystinn.

Þetta er mjög vinsælt á mínu heimili og kostar ekki mikið.