Hérna er uppskrift af allveg æðislegum kínverskum kjúklinga/grænmetis rétti.

Það sem þarf:
2 msk olía
200 g kjúkklingafillet
100 g púrrlaukur
2 stilkar sellerí
1 laukur
100 g sveppir
1 dl baunaspýrur
1 bouillonkubbur (veit ekki hvað þetta heytir á íslenksu, þetta er á dönsku)
1 líter vatn
25 g smjör
2 msk maísjafnara
2 msk soja
1/4 tsk salt

nr.1 Skerið kjúklínginn í litla bita
nr.2 Skolið og skerið grænmetið
nr.3 Steikið kjúklinginn í olíunni, bætjið grænmetinu saman við og eldist saman í 5 mín á meðan það er hrært í.
nr.4 Bætið bouillonkubbnum, bætið vatni og eldist í 2-3 mín
nr.5 Bætið smjöri og maísjafnaranum og hrærið í á meðan
nr.6 Þegar þetta er búið að sjóða bætið við soja og salti

borið fram með hrísgrjónum

Verði ykkur að góðu!!