Steikt grænmeti er getur verið mjög ljúffengt ef það er ekki ofsteikt.
Margir eru hálfpartinn hræddir við að nota grænmeti við eldamennskuna og versla einungis hrásalat eða þess háttar einföldun.

þær tegundir sem ég nota mest við pönnuna eru:


Paprikka (allar tegundir paprikku eru mjög hentugar til að steikja.)
Sveppir (algjört lostæti.)
Spínat (prufið og sannfærist.)
hvítlaukur (gott en gefur mikið bragð svo passið ykkur.)
Laukur (sígildur.)
Kál (lítið af káli getur gefið gott heildar-bragð á mallið.)



Ég mæli með að nota ólífuolíu á pönnuna því að mínu mati gefur smjörlíki of mikið fitubragð.


Endilega prufið ykkur áfram og ekki vera hrædd við að reyna nýjungar því annars værum við en á steinöld.


Ef einhver vill bæta við þennan lista þá endilega gjörið svo vel,
ég er alltaf að leita eftir hugmyndum við eldavélina :)


-=Dart=-
Ílla steiktur ma