að búa til góða súpu er lítill vandi og ég ætla að segja ykkur frá því í svona meginn hlutum, ég get því miður ekki komið með mælieiningar á þessu því ég hef aldrei mælt þetta og þetta er bara í hausnum á mér….

En hérna kemur smá uppskrift…

Paprikku súpa…

fyrir ca 4

Grunnuppskrift

Takið ca 3 parikkur og skerið í strimla.
Setjið tæpan líter ef vatni í pott og paprikkuna útí, kraft (smá grænmetis og kjútlings) og salt og pipar, látið sjóða í um 20.mín

Þykkjið(smörbolla eða bara vatn+hveiti)
rómi settur útí og hún smökkuð og kridduð til.

Þetta er grunnuppskrift af súpu, bara breita hráefninu (þá ég ég við paprikuni) og þá er kominn ný súpa. En svo má auðvitað líka setja auka kridd í hana og hérna kemur smá listi yfir hvað mér fynst best, hver hafur auðvitað sinn smekk…

Paprikku súpa.
þegar ég er að sjóða súpuna set ég líka í hana smá hvítlaugsduft(eða smátt saxsaðan hvítlauk) mjög lítið af estragoni, smá karrí ekki mikið samt, smá nautakraf( gerir hana soldið “öflugari”) passið ykkur bara að nota ekki of mikin kraft, til þess að paprikan fái að njóta sín…

Grænmetis súpa
sjóða allt grænmetið, er gott að kaupa bara svona brocoli mix í búð(innihledur, brocolí, gulrætur ofl) og setja svo meira útí ef manni langar.
mundi bæta svipuðu í hana og í papriku súpunni, bara meira af estragoni, hvítlaugi og karrí, og sjóða hana bara vel

Sveppa súpa.
ekki setja kútlinga kraft, bara grænmetis og nauta. hvítlaug en sleppa karrí og estragoni. Setja kanski smá serrí utí eða eitthvað álíka, en er ekkert must.

Soðsúpa
Gerða góða soðsúpu með pasta er lítið mál, nota bara grænmetis og kjútlinga kraft og bæta útí hvítlaug, blaðlaug, venjulega laug og fleira í þeim dúr, salta og pipra sæmilega, setja pasta útí og njóta… ekki verða að þykkja eða setja róma í hana.

en þetta er mest svona grunnar með smá útfærslum, svo bætir maður oft eitthverju fleiru útí, bara því sem manni dettur í hug, bara ekki vera hrædd við að prófa