Ávaxtakaka með glassúr

Gómsæt ávaxtakaka með heslihnetum



Deig
250 g hveiti
200 g heslihnetur
125 g sykur
100 g aprikósur
100 g döðlur
100 g rúsínur
75 g kokteilber
75 g súkkat
4 stk egg
2 msk ananaskurl
2 tsk lyftiduft

Glassúr
200 g flórsykur
1 msk appelsínusafi
1 msk sítrónusafi
1 msk vatn



gegn. Gott er að taka upp einn hring í einu, kæla og smakka til að vita hvort það sé tilbúið.
Botn: Saxið hnetur smátt. Skerið döðlur og spríkósur í litla bita. Saxið einnig súkkat og skerið kokteilberin í tvennt. Hrærið því næst eggin og sykurinn saman þar til eggjahræran er orðin létt og ljós. Blandið hveiti og lyftidufti saman við. Blandið öllum ávöxtunum og hnetunum saman við deigið og hrærið þar til allt hefur blandast vel saman.
Smyrjið formið og setjið deigið í það. Bakið kökuna við 170°C í 1 klst.

Glassú: Velgið vatnið, appelsínusafann og sítrónusafann og hrærið flórsykrinum saman við. Þekið kökuna með glassúr og skreytið með heilum kokteilberjum. Kælið kökuna áður en hún er borin fram.
Þetta er mjög bragðgott, ég fann þessa upskrift í einni matreiðslu bók sem ég á og langaði að deila þessu með ykkur :)
Takk fyrir mig.
Plzzz