Fiskibollur Þegar ég fékk að smakka þennan mat fyrst hætti mér að finnast fiskibollur
vondar. Áður voru fiskibolllur ekkert sérstakar. Ef þér finnst fiskibollur
vondar þá myndi ég gera þessa uppskrift og líka ef þér finnst þær góðar.
Þessi uppskrift er fyrir fjóra. Uppskriftin er bara 1 dós fiskibollur (500 g), 1
dós Ora humarsúpa, Gulrætur og laukur og eitvað svoleiðis eftir smekk.
Svo er bara að skella öllu þessu í pott og sjóða. Það er best hafa kartöflur
eða hrísgrón með. Það er svo rosalega skrýtið hvað þetta er gott.

P.S. Ef þér finnst þetta vont þá skaltu ekki röfla það hér á huga heldur bara
fara að elda eithvað annað.