Hér er ég með eina geggjaða uppskrift af fiski í ofni

fyrir 6
3 dl ca af soðnum hrísgrjónum
500-600 gr steinbítur (eða annar fiskur)
kíkt í ísskápinn eftir grænmeti (paprika sveppir laukur og svfr)
2 1/2 dl rjómi eða mjólk eftir smekk settur í pott
1 tengingur fiskikraftur (eða kjötkraftur)
hálf askja humarsmurostur eða rækju.
látið malla saman

Hrísgrjónin sett í bottninn á eldföstu móti fisknum raðað á, grænmetið ofan á fiskinn svo sósan og ostur yfir.
Hrísgrjón og brauð með ..

Þetta er mjög vinsælt á mínu heimili.

kv Svanaxx