50g pressuger
4dlvatn
2dlsúrmjólk
1dl hreinn appelsínusafi úr fernu
2 matskeiðar hunang
1tsk.salt
2 msk.pálmaolía(frá bót)
1 og hálfur dl ljósar rúsínur
1 stór rifin gulrót
3msk.seamsfræ
2 epli(skorin í bita)
1 dl stettur rúgur(fæst í heislu búðum og tíu ellefu)
1 dl haframjöl
1 dl rúgmjöl
10 dl rúgsigtimjöl
heslihnetuspænir

myljið gerið í skál.Setjið vatnið,súrmjólkina og appelsínusafann í pott og hitið þar til blandan er ylvolg.Hellið blöndunni yfir gerið og hrærið þar til það er uppleyst.Bætið hunangi,salti,pálmaolíu og rúsínum í blönduna.Skafið gulrótina og rífið hana á rifjárni eða í blandara.Bætið gulrótinni,sesamfræjum og rúgi í blönduna og hrærið vel saman.Blandið haframjöli,rúgmjöli og rúgsigtimjöli saman í skál og bætið smátt og smátt saman við deigið.hrærið öllu vel saman og látið skálina standa á hlýjum stað í 30-40 mín.Sláið deigið niður og hnoðoð á mjölsáldraði borðplötu.Mótið tvö brauð úr deiginu og setjið þau á ofnplötu sem hefur verið klædd með bökunar pappír.Hitið ofninn í 200 gráður.Látið brauðin lyfta sér í 30-60 mín á köldum stað,penslið þau síðan með sýrópi og stráið hnetuspæninum yfir.Bakið brauðin efst í ofninum í 10-20 mín eða þar til þau eru orðin ljósbrún að ofan

njótið vel