Vegna fjölda áskorana hefur nafni áhugamálsins verið breytt í “Bardagalistir”. Við vonum að flestir séu sáttari við þessa yfirskrift heldur en “Sjáfsvarnaríþróttir”. Glöggir ofurhugar hafa tekið eftir því að með þessari breytingu höfum við loksins komist á blað á forsíðu huga! Auk þess Má nefna til gamans að Bardagalistir er fremst í stafrófsröðun íþrótta á huga :-)

obsidian