Xanda Kung fu kappinn Qiang fer úr sveitinni í stórborgina þar sem hann lærir Xanda, glænýja íþrótt sem fer eins og eldur í sinu um alla borgina. Xanda er afbrigði af ýmsum sjálfsvarnaríþróttum, þar á meðal sparkboxi og glímu, og þegar ríkjandi Xanda-meistarinn Wei stórslassar vin Qiangs ákveður hann að láta til sín taka og blandar saman hefðbundinni kung fu tækni við Xanda og gerir atlögu að meistaratiltlinum. Xanda er mynd fyrir alla unnendur sjálfsvarnaríþrótta og slagsmálamynda.

Mér fannst reyndar þessi mynd ekkert spes. Hún er með fáranlega söguþráð og ég hélt að bardaga atriðin myndu bæta það upp en svo var ekki. Það var rosa lítið um bardaga í myndinni miðað við að hun er um 95mín. Svo er þetta eitthvað svo týpískt japans væl. Samt gaman að sjá öðruvísi mynd svona til tilbreytingar og er allt í lagi að glápa á þetta.

Stjörnu = * og hálf

http://www.imdb.com/title/tt0388547/
Stjórnandi á