Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bardagaíþróttir

Bardagaíþróttir

3.895 eru með Bardagaíþróttir sem áhugamál
17.094 stig
372 greinar
2.872 þræðir
7 tilkynningar
5 pistlar
797 myndir
504 kannanir
33.254 álit
Meira

Ofurhugar

HwaRang HwaRang 2.584 stig
loco loco 1.014 stig
Freestyle Freestyle 674 stig
qeySuS qeySuS 332 stig
Nekron Nekron 328 stig
seungsang seungsang 314 stig
Khan Khan 302 stig

Stjórnendur

Taekwondo beltapróf í mexíkó (4 álit)

Taekwondo beltapróf í mexíkó tekið af www.dojangdreki.com

Próf í Mexíkó
Þriðja beltapróf Dojang Pequenos lauk í gær þegar Master Sigursteinn Snorrason heimsótti okkur og hélt beltapróf fyrir nemendur SsangYongTaekwon - Dojang Pequenos. 75 nemendur þreyttu próf og stóðust flestir prófið sitt. Nokkrir áttu þó í vandræðum með formin sín og munu þeir taka endurtektarpróf eftir 2 vikur, þ.e.a.s. þann hluta prófsins.
Það var einnig mikið um sérstakar útnefningar. Daniel Sanchez Luna, 10 ára, var valinn nemandinn með tæknilegasta besta toljochagi (bogaspark) prófsins og sýndi hann fram á það með því að brjóta viðartöflu með sparkinu í höfuð hæð og gerði hann það í fyrstu tilraun.
Einnig var valinn nemandinn með besta poomse (formið), Germán Celis Beltrán, og fékk hann þá ábyrgð að aðstoða í tímum yngri krakkana við formin sín.

Krakkarnir voru eflaust einnig mjög spennt yfir því að fara að keppa á sínu fyrsta móti utan heimilisins með nýja beltið sitt. Þetta mót er haldið árlega í borginni Acapulco sem er mikil strandaborg og höfum við verið að safna pening fyrir þessari ferð í langan tíma. Okkur hefur tekist að safna fyrir ferðinni með hjálp ykkar og mun verða skrifað um þá ferð á næstu dögum og munu að sjálfsögðu myndir fylgja með.

Sérstaka þökk fær Jón Hermann í Fjölni. Honum tókst að safna 50.000 kr. sem hann fékk frá endurvinnslunni fyrir flöskur sem hann hafði safnað. Þessi peningur fór í að kaupa búninga fyrir alla þá nemendur sem tóku próf og ramma fyrir viðurkenningarnar þeirra. Krakkarnir sýndu þakklæti sitt og sendu Jóni Hermanni tvær stórar myndir sem þau teiknuðu handa honum ásamt því að gefa honum dobok (Taekwondo galla) sem þau skrifuðu öll nafnið sitt á þar sem peningurinn sem hann safnaði var notaður í dobok handa krökkunum. Jón Hermann safnaði þessum pening á þrem mánuðum eins síns liðs og sannaði það að vera mikilmenni býr ekki í stórum og stæltum vöðvum heldur í sterkum hug og stóru hjarta.

Takk fyrir Jón Hermann frá öllum Pequenos Hermanos hér í Mexico.

Levy.

Rey Mysterio (15 álit)

Rey Mysterio Magnaður maður í uppaháldi hjá mér einsog er.

Tito Bad boy Ortiz (20 álit)

Tito Bad boy Ortiz Minn uppáhalds maður!.. Snillingu

Frank Shamrock (11 álit)

Frank Shamrock Flottastu

Gaman hjá Chuck (6 álit)

Gaman hjá Chuck Chuck virðist gera lítið annað en þetta þessa dagana, hann mætti líka í skemmtilegu ástandi í viðtal í morgunþætti fyrir stuttu: http://youtube.com/watch?v=huKeNWggSPA

Throwing Dummys (4 álit)

Throwing Dummys Eru einhverjir hérna sem æfa með svona brúðum?

Combat Conditioning með Árna Ísakssyni (3 álit)

Combat Conditioning með Árna Ísakssyni Tékkið á Combat Conditioning

http://www.mjolnir.is/combat

Halli (ekki ég) og Royler Gracie (1 álit)

Halli (ekki ég) og Royler Gracie Tók þetta af www.mjölnir.is vonandi er það í lagi fannst þetta bara svo ótrulega töff :) hérna er textinn frá spjallinu þeirra:


Sael veridi,

Eg er bunad vera ad ferdast nuna um S-Ameriku i 2 manudi og endadi herna i Rio de Janeiro, mekka BJJ. Thegar komid er i svona borg er ekki annad haegt en ad heilsa upp a mennina sem eru astaedur thess ad Mjolnir se til og skellti eg mer thvi upp i Gracie gymid sem Royler Gracie er med. Hann tok vel a moti mer og spjolludum vid i dagodan tima. Eg for upprunalega bara i theim tilgangi ad skoda tharna um, ekki med neinar vonir um ad hitta einhvern af thessum gaurum en sem betur fer tha hitti eg thennan snilling. Eg ad sjalfsogdu kom tho ekki tomhentur thangad og gaf honum Mjolnispeysuna mina. Hann sagdi ad eg aetti ad maeta tharna og vera i 15 daga eda manud og aefa med tharna, en thvi midur a eg bara 2 daga eftir herna i Rio og get thvi ekkert maett tharna. En thetta synir finnst mer vidhorfid i BJJ gymum um allan heim, hvad allir eru velkomnir allsstadar.. hvort sem thad er i Mjolni a Islandi eda i Gracie gyminu i Brasiliu. Hann baud mer ad kikja a aefingu sem er i kvold en thar sem their eru allir i gi thar ad tha laet eg mer thad liklegast naegja ad horfa bara a, en hann sagdi mer ad taka med mer auka stuttbuxur og bol en lofadi engu. Eg sagdi honum fra undir hvada gymi vid vaerum ad aefa, straight blast gym… en virtist hann ekki thekkja thad ne Matt Thornton.

Eg maeli allavegna med thvi ef einhver er a leid til Rio ad skella ser og kikja a thetta.. their eru med alveg agaeta adstodu, enga bombu end samt mjog fina. Bara tveir vellir i sitthvoru herberginu ekkert storir en naegilega tho. Smiley

Eini sem átti sjéns í fedor (8 álit)

Eini sem átti sjéns í fedor Þannig fór það ekki einu sinni King Kong réð við Fedor :D

Randleman og Coleman (7 álit)

Randleman og Coleman Hérna má sjá vinina í Pro Wrestling i japan :) veit einhver meira um þetta eða veit um video af þessu?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok