…haldiði að hann eigi eftir að halda þessum agressive stíl áfram og vera ógnun fyrir þá bestu í ufc?
Fór um helgina með klúbbnum mínum Bergen Kickboxing til Írlands í Letterkenny og tók þar þátt show kvöldsins á Hotel Clanree. Það gékk mjög vel í bardaganum, Írinn var sterkur enn ég náði að sparka úr honum þolið og boxaði hann svo eftir það í hausinn. Þetta var ein af tveimur höfuðbardögum kvöldsins.