Flott mynd frá OL 2004. Á myndinni eru þeir Alexandros Nikolaidis frá Grikklandi og Dae Sung Moon frá Korea í úrslitabardaga í +80kg. Þetta er K.O. spark frá Dae Sung.
Drengurinn er þokkalega liðugur, enda þarna nánast í vaffi “V”. Fleirri myndir á Taekwondo Ísland heimasíðunni <a href=http://www.taekwondo.is>www.taekwondo.is</a
Góðar myndir á Taekwondo Ísland <a href=http://www.taekwondo.is>www.taekwondo.is</a>.
Í yonkyo lás er handlegg mótherjans snúið utan um fótlegg þess sem stendur, um leið og bein innan í hendinni eru notuð til að “örva” taugar og beinhimnur í framhandlegg þess sem liggur. Þetta dregur mátt úr árásaraðilanum og fær hann til að breyta hegðun sinni á betri veg. Sjá <a href="http://www.fiski.net/~palmi/aikido/“ target=”_blank">vídeó</a> fyrir nánari útfærslu.
Nýjar myndir frá Íslandsmótinu 2003 í taekwondo eru komnar á heimasíðu Taekwondo Ísland. <a href=http://www.taekwondo.is>taekwondo.is</a