Mjölnir Open verður 25. maí
MJÖLNIR OPEN, stærsta glímumót á Íslandi, verður haldið í Mjölni þann 25. maí. Skráning fer fram í afgreiðslu Mjölnis eða í netfangið mjolnir@mjolnir.is. Skráningu lýkur 23. maí.