Þrekgrunnstímnar fyrir Vikingaþrekið í Mjölni er nú að hefjast Allt Mjölnisfólk og aðrir sem hyggjast sækja Víkingaþrekið í sumar og í komandi framtíð verða að hafa lokið þrekgrunninum eða sambærilegum grunni tengdum ketilbjöllum. Grunnurinn er forskilyrði fyrir því að vera með á æfingunum. Í þrekgrunninum læra þátttakendur að beita sér rétt til að ná betri árangri og minnka meiðslahættu til muna.Næsti tími verður þriðjudaginn eftir viku, þann 10. maí. Hefst sá tími kl. 19:00 og stendur til 21:00.
Verð í þrekgrunninn er 5.000 kr.
Skráning fer fram í gengum: mjolnir@mjolnir.is