UFC 84 Jæja UFC 84 um helgina. Fullt af vonandi skemtilegum bardögum og þar á meðal meistara bardagi.

B.J. Penn vs. Sean Sherk
Tito Ortiz vs. Lyoto Machida
Wanderlei Silva vs. Keith Jardine
Thiago Silva vs. Antonio Mendes
Wilson Gouveia vs. Goran Reljic

Svo fær Sokoudjou annan séns að sanna sig eftir tapið gegn Machida. Vonandi er hann eftir að standa sig enda á hann að vera frábær júdókappi.