Kallinn verður að passa sig að missa sig ekki í frægðinni og peningunum…ef að hann tekur Rampage ekki alvarlega er hann í vondum málum.
En það er ennþá langt í bardagann, um að gera að djamma og djúsa og taka svo bara hressilega á því þegar undirbúningstímabilið byrjar :D