Rampage spenntur fyrir nýjum ferli í UFC Quinton “Rampage” Jackson snýr aftur til heimalands síns eftir fimm ára feril í Japan, og berst við Marvin Eastman um næstu helgi.

Gangi honum sem allra, allra best, hann er að mínu mati einn skemmtilegasti léttþungaviktarmaðurinn í sportinu.

Viðtal við kappann má lesa hér:http://www.presstelegram.com/sports/ci_5116131