Rúmlega 3.000 ára wrestling manual Þessi veggmynd er úr Beni Hassan grafhýsinu í Egyptalandi, talin vera frá ca. 1200 f.kr. Í henni fundust margar myndir af herþjálfun og hermönnum í Egyptalandi, og er greinilegt að sú glíma sem seinna varð ólympísk var stór hluti af þjálfun þeirra.