Er hann bestur? Andrei Arlovski. Á síðustu 4 árum hefur hann gengið frá öllum sem hann keppt við í UFC og virðist enginn þar eiga séns í hann. Sumir halda því fram að hann sé í rauninni besti þungarviktarmaður í heimi, en hafi bara aldrei fengið tækifæri til að sanna sig gegn þeim bestu (sem eru allir í Pride).