Árni Járnkall leggur Kenny Baker á Kimura Árni Ísaksson sýnir snilldar takta í gólfglímunni og grípur Kimura axlarlás úr reverse triangle mount. Mér sýnist Baker ekkerts sérlega sáttur við þessa stellingu, enda get ég persónulega vottað fyrir að þessi lás er hreinn viðbjóður!