Okkur hefur borist póstur frá stjornendum vefsíðunnar www.taekwondo.is þar sem þeir benda á eftirfarandi atriði:

"Sumt efni [á nýútkominni síðu www.taekwondo.is] hefur verið þýtt frá
kennsluefni DTF og WTF og höfum við fengið leyfi til þess með skilyrðum.
Þess vegna óskum við ekki að efni frá síðunni taekwondo.is séu birtar á
huga.is. Þó er undantekning með fréttir. Það er … í lagi að sækja
fréttir frá síðunni og setja inn á huga.is með því skilyrði að látið sé
vita að fréttin komi frá taekwondo.is heimasíðunni."

Hér er um sjálfsagða kröfu að ræða og fyrir hönd ritstjóra hér á hugi.is/bardagalistir biðja um að farið verði eftir þessari beiðni, enda er hún í fullu samræmi við þær kröfur sem við höfum gert varðandi greinar hingað til.

friður út

obsidian