Fréttir af Gunnari Nelson eru mest lesnu íþróttafréttirnar á árinu 2012 á visir.is samkvæmt yfirliti sem vefurinn birti í dag. Af 10 mest lesnu íþróttafréttum ársins eru 3 af Gunnari þar á meðal mest lesna frétt ársins. Af 20 mest lesnu eru 4 af Gunnari og eru þetta stórfréttir fyrir íþróttaáhugamenn og sýnir glöggt hversu gríðarlega vinsælar bardagaíþróttir eru orðnar á Íslandi.
Sjá nánar frétt á vef Mjölnis.
Og hér er listinn á visir.is