Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Gunnar Nelson gert samning við UFC og mætir þýska skriðdrekanum Pascal Krauss í fyrsta bardaga sínum þar í Nottingham í Englandi 29. september.