Mjölnir minnir sérstaklega á barna- og unglinganámskeiðin sem hefjast nú í júní:

MMA 101: (8 vikur) Hefst mánudaginn 4. júní. Námskeiðið er mánudaga og miðvikudaga kl. 16:00 og föstudaga kl. 17:00. Verð á námskeiðið er kr. 14.900 (12-16 ára)

Unglingar (framhald): (sumarönn, júní-ágúst). Hefst föstudaginn 1. júní. Námskeiðið er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17:00-18:00. Verð á námskeiðið er kr. 20.700

Börn: (sumarönn, júní-ágúst). Hefst þriðjudaginn 5. júní. Námskeiðið er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:15-17:00. Verð á námskeiðið er kr. 17.700

Þá hefjast einnig tvenn námskeið fyrir fullorðna í júní:

Kickbox 101: (8 vikur) Hefst þriðjudaginn 5. júní. Námskeiðið er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20:00-21:00. Verð er kr. 17.900

Víkingaþrek 101: (4 vikur) Hefst þriðjudaginn 5. júní. Námskeiðið er þriðjudaga og fimmtudaga kl.19:00-19:40 og laugardaga kl. 11:30-12:10. Verð er kr. 16.900.

Skráning á öll ofangreind námskeið fer fram á netfanginu mjolnir@mjolnir.is eða á opnunartíma í síma 534 4455.