BJÍ stendur fyrir Íslandsmeistaramóti ungmenna í BJJ Laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Mótið verður haldið í húsakynnum Pedro Sauer í Hafnarfirði, að Melabraut 17 (Suðurbrautar megin, tveimur húsum frá Holtanesti og ÓB Bensín).
Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu BJÍ.