Starfið í Mjölni byrjar af gríðarlegum krafti eftir annasamt sumar. Öll 101 námskeiðin eru full en ný byrjendanámskeið hefjast í október og nóvember. Sjá hér að neðan myndband frá starfinu í haust:
http://vimeo.com/28945015