Samkvæmt lista sem MMA Ranked birti í gær:
http://www.mmaranked.com/articles/2011Top50Prospects.php

5 af þeim 6 sem eru fyrir ofan hann eru með samning við UFC og svo er þarna Roger Gracie (besti BJJ maður í heiminum í dag) og hann er með samning við Strikeforce. Gunni því efstur af þeim sem eru samningslausir og efstur Evrópubúa og sá eini þeirra sem kemst á topp 10 listann.

Hér er líka greining MMA Ranked á Gunnari sem bardagaíþróttamanni en vefurinn er með greiningu á um 700 MMA bardagamönnum á vefnum sínum:
http://www.mmaranked.com/prospects_fighters/prospects_gunnar_nelson.php